Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Lava restaurant, Bláa lóninu

Á LAVA helst einstakt íslenskt umhverfi og matur sem byggir á hreinu íslensku hráefni í hendur og veita einstaka íslenska upplifun. Ferskt sjávarfang og íslenskt lambakjöt setja svip sinn á matseðilinn. Nálægð við Grindavík tryggir aðgang að fersku sjávarfangi á degi hverjum.

LAVA er byggður inn í hraunið sem umlykur Bláa Lónið. Einn veggur staðarins er náttúrulegur steinveggur en hinir eru háir glerveggir með útsýni yfir lónið.

Lava restaurant, Bláa lóninu

Lava restaurant, Bláa lóninu

Á LAVA helst einstakt íslenskt umhverfi og matur sem byggir á hreinu íslensku hráefni í hendur og veita einstaka íslenska upplifun. Ferskt sjávarfang
Silica Hotel

Silica Hotel

Árið 2005 opnaði Silica hótel og var það um áraskeið lækningalind fyrir psoriasis meðferðir Bláa Lónsins. Þó psoriasis meðferðir fari þar enn fram, þá
The Retreat - Bláa Lónið

The Retreat - Bláa Lónið

The Retreat Hotel er fimm stjörnu hótel við Bláa Lónið. Þetta 60 herbergja hótel sameinar heilsulind, jarðhitalón og Michelin-veitingastað sem endurgl
Bláa lónið

Bláa lónið

Bláa Lónið var stofn að árið 1992. Sérstaða þess er jarðsjórinn sem er að tveimur þriðju hlutum saltvatn og einum þriðja hluta ferskvatn. Hann finnst
Moss veitingastaður  - Bláa Lónið

Moss veitingastaður - Bláa Lónið

Veitingastaðurinn Moss er einn sá fremsti á Íslandi og fékk þau einstöku viðurkenningu að vera valin í Michelin-handbókina 2019. Á veitingastaðnum má
Northern Light Inn

Northern Light Inn

Northern Light Inn er fjölskyldurekið hótel, heilsulind og veitingastður í nágrenni við Bláa lónið.  • Við bjóðum uppá 42 notaleg herbergi, 24/7 heiða
Svartsengi

Svartsengi

Grasfletir norður frá Svartsengisfelli, norðan við Grindavík. Þar hafa verið haldnar sumarsamkomur Grindvíkinga. Sunnan við það er Svartsengisfell.
Þorbjörn

Þorbjörn

Stakt móbergsfell (243 m.y.s) fyrir ofan og norðan við Grindavík.  Af því er mikið útsýn yfir mikinn hluta Reykjanessfjallgarðsins.  Norðaustan í fel
Sundhnúksröðin

Sundhnúksröðin

Gígaröð sem varð til fyrir um 2.350 árum. Í því gosi varð náttúrulega höfnin í Grindavík til. Sundahnúkur var einkenni Grindavíkurbæjar í fyrri tí
Gálgaklettar við Hagafell

Gálgaklettar við Hagafell

Klettar undir háum sléttum klettavegg norðan Hagafells.  Hægt er að finna Gálgakletta um allt land. Þessir eru nálægt Grindavík norðan Hagafells. Sag
Arnarsetur

Arnarsetur

Arnarsetur einkennist af stuttri gossprungu sem samanstendur af gjall- og klepragígum. Sprungan myndaðist á seinni hluta rek- og goshrinunnar Reykjane

Fjallafjör / Selfoss Adventures

 

Aðrir (4)

Max´s Restaurant Norðurljósavegur 1 240 Grindavík 426-8650
Njóttu ehf. Efrahóp 22 240 Grindavík 6641621
The Retreat Spa Svartsengi 240 Grindavík 420-8800
destination blue lagoon Norðurljósavegur 9 240 Grindavík 420-8800