Pláneturnar á Reykjanesi
Hluti af sýningu Hitaveitu Suðurnesja Orkuverið jörð sem var opnuð 2008 sýnir plánetur sólkerfisins. Eftirlíkingum af plánetum sólkerfisins hefur verið komið fyrir í hlutfallslega rétt fjarlægð frá sólinni. Ekki er hægt að komast að sólinni þar sem hún er staðsett inn á lokuðu svæði Reykjanesvirkjunar. Aðrar plánetur eru aðgengilegar og hægt að fylgjast vel með þegar keyrt er Nesveginn milli Reykjanesvirkjunnar og Hafna.