Fagradalsfjall
Við Fagradalsfjall hefur gosið nokkrum sinnum á síðustu árum. Á Reykjanesskaga er einstök náttúruundur að finna hvert sem augað eygir. Landslagið er þakið hraunbreiðum, jarðhitasvæðum og býður uppá ógleymanleg ævintýri fyrir alla. Gakktu yfir brúna á milli heimsálfa, kíktu á söfnin í Reykjanesbæ og skoðaðu jarðhitasvæðið í kringum Gunnuhver. Meðfram strandlengjunni bíða þín sjávarþorp, vitar, sjávarhamrar og friðsælar fjörur.