Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Garðskagi - tjaldsvæði

- Vetrarþjónusta við campera / húsbíla

Tjaldsvæðið á Garðskaga er hentugt fyrir ferðalanga á húsbílum og aðra sem vilja njóta opinnar náttúru við sjóinn. Það er opið allt árið.

Garðskagatá, nyrsti hluti Reykjanesskaga, býður upp á frábæra upplifun fyrir gesti með tveimur vitum, fallegri sandströnd og rómuðum sólsetrum. Vitarnir skapa sérstakt andrúmsloft og veðrið og sjórinn geta verið eftirminnileg, hvort sem það eru morgunstillur eða byljandi stormur með tilheyrandi brimi. Vitarnir á Garðskaga voru byggðir 1897 og 1944. Annar er sá næstelsti á landinu og hinn sá stærsti. Garðskagi is a premium site for bird-watching where whales can also often be observed from the coast. Garðskagi er einstakur áfangastaður í nýjum jarðvangi á Reykjanesskaga, sannkölluð náttúruperla.

Stóri vitinn hýsir tvær áhugaverðar sýningar, norðurljósasýningu og hvalasýningu. Frá toppi vitans er stórkostlegt útsýni.

Veitingastaðurinn Röstin er staðsett á efri hæð byggðasafnsins á Garðskaga. Þar er hægt að fá góðan mat á sanngjörnu verði allt árið um kring. Útsýnið frá Röstinni er frábært og hægt að njóta sólarlagsins yfir Snæfellsjökil, fjölbreytts fuglalífs og stundum má sjá hvali rétt undan ströndinni.

Opnunartími: allt árið

Fyrir hópa hafið samband í síma 893-8909 eða með tölvupósti: johann@gardskagi.com

Garðskagi - tjaldsvæði

Garðskagi - tjaldsvæði

Tjaldsvæðið á Garðskaga er hentugt fyrir ferðalanga á húsbílum og aðra sem vilja njóta opinnar náttúru við sjóinn. Það er opið allt árið. Garðskagatá,
Byggðasafnið á Garðskaga

Byggðasafnið á Garðskaga

Byggðasafnið á Garðskaga er staðsett í miðri náttúruparadís þar sem fjölbreytt fuglalíf, náttúrufergurð og dýrarlíf skarta sínu fegursta. Safnið var
Garðskagi

Garðskagi

Inniheldur; Garður, Garður Lighthouse, Sandgerði, Hvalnes og fleira.  Tími: Skiptir máli hvað stoppað er lengi á hverjum áfangastað. Aðeins keyrslan
Vitarnir á Garðskaga

Vitarnir á Garðskaga

Fyrstu  heimildir um ljósvita á Garðskaga er frá því 1847, en þá var hlaðin varða til leiðarvísis sjófarendum. Varðan var hlaðin úr grjóti og upp úr h
Lighthouse Inn

Lighthouse Inn

Lighthouseinn hótel býður upp glæsileg herbergi..  Við erum með 26 herbergi, 1manns, 2ja manna, 3ja manna og fjölskylduherbergi. Herbergin eru öll me
Útskálakirkja

Útskálakirkja

Kirkjustaður og prestsetur í Garði. Útskálar voru eitt mesta höfuðból á Suðurnesjum ásamt Stóra-Hólmi í Leiru og Kirkjubóli á Miðnesi. Kirkja sú er nú
Skagagarður

Skagagarður

Skagagarðurinn forni sést enn skammt norð-austur af Kolbeinsstöðum. Garðurinn er sennilega frá 10. öld og girti nyrsta hluta Rosmhvalsness frá öðrum h
Hafurbjarnarstaðir

Hafurbjarnarstaðir

Bær á Garðskaga, í Miðneshreppi. Rétt hjá Hafurbjarnarstöðum liggur hinn mikli Skagagarður sem eitt sinn girti af Skagatána og Garðskagi dregur nafn
Garður - Kalmanstjörn - Fuglaskoðun

Garður - Kalmanstjörn - Fuglaskoðun

Garður Á leið til Garðs frá Keflavík er gott að hafa augun opin fyrir snjótittlingum, rjúpum, smyrlum og ungum fálkum að vetri. Lítið er um fálkavörp
Sundlaugin Garði í Suðurnesjabæ

Sundlaugin Garði í Suðurnesjabæ

Afgreiðslutími: 1.júní- 31.ágúst Virkir dagar:  06:00 - 21:00 Helgar:         09:00 - 17:00 Frá 1. sept. - 31.maí Virkir dagar: 06:00 - 08:00 og 15
Kirkjuból

Kirkjuból

Bær á Garðskaga, mikil jörð og oft setin áður af höfðingjum.  Sá atburður gerðist vorið 1433 að hópur manna, sveinar Jóns Gerrekssonar Skálholtsbiskup
Fjórir vindar

Fjórir vindar

Á horni Heiðarbrautar og Garðbrautar stendur listaverkið Fjórir vindar eftir Helga Valdimarsson en verkið var gjöf listamannsins til sveitarfélagsins
Garður

Garður

Garðurinn er frábær staður til að njóta útivistar hvort sem um er að ræða gönguferðir, berjatýnslu í móunum, golf, sund eða nestisferð í skrúðgarðinn.
Ocean Break Cabins

Ocean Break Cabins

Sandgerði Sumarhús eru staðsett 10 mínútum frá alþjóðlega flugvellinum (KEF). Við bjóðum upp á fimm ný uppgerð sumarhús öll með sér heitan pott.  Suma
Skynjun

Skynjun

Aðrir (6)

Golfklúbbur Sandgerðis Vallarhús 245 Suðurnesjabær 423-7802
Gistihúsið Garður Skagabraut 62a 250 Suðurnesjabær 779-0707
Iceland Limousine Sóltún 2 250 Suðurnesjabær 866-7676
Röstin - veitingastaður Skagabraut 100 250 Suðurnesjabær 422-7220
doddagrill Heiðartún 1 250 Suðurnesjabær 8679547
Garður Apartments Skagabraut 62A 251 Suðurnesjabær 779-0707