Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Kósýkvöld með kósýbandinu

16. október kl. 20:00-22:00

Kósýbandið býður í skemmtilega stemningu í Berginu.

Kósýbandið samanstendur af þeim Arnóri Sindra, Hjördísi Rós, Hildi Bjarney og Birnu.

Saman taka þau ábreiður af góðum og gamalkunnum slögurum.

Þetta er tilvalið kvöld fyrir vinkonu og vinahópa til að taka sér smá tíma um miðja viku og hlusta á góða tónlist í flutningi Kósýbandsins.

 
 

GPS punktar

N63° 59' 23.614" W22° 33' 1.548"

Staðsetning

Hjallavegur 2