Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Vogar

- Vinalegur bær

Í Sveitarfélaginu Vogum má finna ýmsa þjónustu fyrir ferðamenn, svo sem sundlaug, golfvöll, veitingastaði og gistingu. Auk þess eru í sveitarfélaginu fjöldamargir áhugaverðir staðir til að skoða og skemmtilegar gönguleiðir. Í nágrenni Voga eru nokkrir af skemmtilegustu ferðamannastöðum landsins, svo sem Bláa Lónið, Saltfisksetrið í Grindavík, Byggðasafnið á Garðskaga og Fræðasetrið í Sandgerði. Í Reykjanesbæ má finna mjög fjölbreytta starfsemi á sviði ferðaþjónustu, svo sem menningarmiðstöðina við Duus hús.

Íslands Hrafnistumenn

Íslands Hrafnistumenn

Listaverkið Íslands Hrafnistumenn eftir Erling Jónsson var afhjúpað 2008 á Stóru-Voga túni við Stóru-Voga tanga. Á tímum árabátaútgerðar var Vatnsleys
Tjarnir á Vatnsleysuströnd

Tjarnir á Vatnsleysuströnd

Hluti af Þráinsskjaldarhrauni sem flæddi fyrir 10,000 árum. Hraun sem hleypur í gegnum sig mikið vatn sem er uppistaða mikils hluta fersk vatna í lan
Sundlaugin Vogum

Sundlaugin Vogum

Sundlaugin í Vogum, Vatnsleysu er fullkomlega þess virði að heimsækja.  Laugin er mjög barnvæn, í fallegu skjólsælu umhverfi og hentar fullkomlega þei
Tjaldsvæðið Vogum

Tjaldsvæðið Vogum

Tjaldsvæðið í Vogum er á gróinni grasflöt þar sem áður var knattspyrnuvöllur sveitarfélagsins við hlið Íþróttamiðstöðvar Voga. Aðstöðuhús fylgir svæði
Hótel Vogar

Hótel Vogar

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.
Hrafnagjá

Hrafnagjá

Hrafnagjá er siggengi á togsprungu. Siggengið er um 12 km langt og allt að 30 m hátt. Það er lengsta brotalínan af þeirri gerð á Reykjanesskaga og sés
Stakksfjörður

Stakksfjörður

Breiður og djúpur fjörður sem gengur til suðurs úr Faxaflóa og afmarkast að austan af Keilisnesi á Vatnsleysuströnd en af Stakksnípu í Hólmsbergi á Ro
Snorrastaðatjarnir/Háibjalli

Snorrastaðatjarnir/Háibjalli

Vinsælt útivistarsvæði sem og tjarnir þar sem er kjörið að skoða fugla. Nálægt þessi svæði er Háibjalli 10 m hár klettur. Eru báðir á náttúruminjaskr
Vogastapi

Vogastapi

Hét á landnámsöld Kvíguvogabjörg en seinna nefndur Vogastapi, stundum aðeins Stapi, einkum af heimamönnum.  Grágrýtishæð (80 m.y.s.) milli Vogavíkur o
Vatnsleysuströnd - Reykjanesbær - Fuglaskoðun

Vatnsleysuströnd - Reykjanesbær - Fuglaskoðun

Vatnsleysuströnd - Reykjanesbær Vatnsleysuströnd nær frá Vogum að Hvassahrauni (Kúagerði) í austri og er um 15 km löng. Þetta er gróðurríkt svæði, ef

Aðrir (7)

Bus2u Heiðargerði 25 190 Vogar 692-9080
DroneTrails Grænaborg svæði 1 190 Vogar 616-8068
Minna Knarrarnes Minna Knarrarnes 190 Vogar 897-6424
Myndasafn Minjafélagsins Vogar 190 Vogar 440-6200
Reykjavik Private Torus & Transfer Mýrargata 2 190 Vogar 616-2748
Total Tours Heiðargerði 18 190 Vogar 699-6698
Valtýr Gunnlaugsson Heiðargerði 18 190 Vogar 699-6698