Tjarnir á Vatnsleysuströnd
Hluti af Þráinsskjaldarhrauni sem flæddi fyrir 10,000 árum.
Hraun sem hleypur í gegnum sig mikið vatn sem er uppistaða mikils hluta fersk vatna í landinu.
Tjarnirnar heita
Síkistjörn, Vogatjörn, Búðatjörn (Mýrarhústjörn), Gráhella, tjarnir við Hlöðunes, Ásláksstaðatjörn (Hallandatjörn), Sjónarhólstjörn, Knarrarnestjörn, Þórustaðatjörn (Landakotstjörn), Kálfatjörn og eru flestar á náttúruminjaskrá.