Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Sogin

Sogin

Sogin

Sérkennilegt háhitasvæði sunnan við Trölladyngju og Grænudyngju.  Svæðið er allt ummyndað af jarðhita og gefur hlíðunum sem eru myndaðar af Sogaselsl

Grænadyngja

Grænadyngja er bratt móbergsfjall vestan við Sog og austan við Trölladyngju. Grænadyngja og Trölladyngja eru af sama meiði. Ungar gossprungur umlykja
Grænadyngja og Trölladyngja

Grænadyngja og Trölladyngja

Grænadyngja og Trölladyngja eru brött móbergsfjöll vestan við Sogin. Þau eru umlukt ungum gossprungum, háhitasvæðum og mikilli litadýrð. Apalhraun ran
Sogasel

Sogasel

Þar má finna gamlar rústir af skýli sem er í gíg. Það var notað í gamla daga fyrir kýr yfir sumartímann.  Staðsetning: Stutt að fara frá vegi 428
Djúpavatn, Spákonuvatn og Grænavatn

Djúpavatn, Spákonuvatn og Grænavatn

Þrjú stöðvötn í móbergshryggjunum Vesturhálsi og Sveifluhálsi, að mestu með grunnvatni. Djúpavatn er við samnefnda ökuleið, að hluta eldgígur. Spákonu
Eldborg við Höskuldarvelli

Eldborg við Höskuldarvelli

Norðvestur af Höskuldarvöllum, sléttu graslendi við rætur Grænudyngju og Trölladyngju, stíga jarðhitagifur upp umhverfis stóran gjall- og klepragíg. G
Höskuldarvellir

Höskuldarvellir

Grasslétta í hrauninu vestur af Trölladyngju og Grænudyngju á Reykjanesskaga.  Þangað liggur farvegur frá læk sem kemur úr Soginu sunnan Trölladyngju.
Keilir

Keilir

Keilir er einkennisfjall Reykjanesskaga, 379 metra hátt keilulaga móbergsfjall tengt við lágan hrygg sem nefnist Keilisbörn. Gosmyndunin kom undan ísa
Lambafellsgjá

Lambafellsgjá

Gjá hjá Lambafelli sem er nokkuð víð og getur verið 50 metra djúp. Hægt er að ganga eftir gjánni þar að segja yfir sumartímann. Bólstraberg má finna
Seltún

Seltún

Hverir á háhitasvæði sem eru innan Reykjanes Fólkvangs. Frábært tækifæri til rannsókna þar sem mikið er af leir, brennisteini og öðrum efnum sem gef
Vigdísarvellir

Vigdísarvellir

Rústir af gömlum sveitabæ Bali og Vigdísarvellir. Núna er þar tjaldsvæði. Staðsetning: Vegur 428 lokaður að vetri til. 
Hraunsvík - Kleifarvatn - Fuglaskoðun

Hraunsvík - Kleifarvatn - Fuglaskoðun

Hraunsvík - Kleifarvatn Hraunsvík Hraunsvík er innsta víkin á svæðinu og staðsett undir Festafjalli. Þar er fínn staður til að finna stuttnefjur að
Reykjanesfólkvangur

Reykjanesfólkvangur

Stórt friðlýst svæði tilvalið til útivistar og náttúruskoðunar.  Reykjanesfólkvangur er á sunnanverðum Reykjanesskaga og nær milli Vesturháls í vestri
Grænavatn

Grænavatn

Stærsti sprengigígur á svæði Krýsuvíkur. Hann liggur á milli tveggja annara og eru þeir yfir 6000 ára gamlir. Eins og nafnið gefur til kynna er vatni
Kleifarvatn

Kleifarvatn

Stöðuvatn á miðjum Reykjanesskaga milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Kleifarvatn er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi,um 10 km2 og eitt af dýpstu v