Grænavatn
Stærsti sprengigígur á svæði Krýsuvíkur.
Hann liggur á milli tveggja annara og eru þeir yfir 6000 ára gamlir. Eins og nafnið gefur til kynna er vatnið grænt sem er vegna samblöndu brennisteinstegunda. Vatnið er 45 m djúpt.
Staðsetning: Við veg 428