Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Almenningur

Hraunspilda sem hefur runnið úr Hrútagjárdyngju fyrir um 7.000 árum. Er dyngjan nyrst í Móhálsadalnum sem er dalur milli Sveifluháls og Núpshlíðarháls. Var þar fyrrum skógi vaxið en han eyddist af höggi og beit.

Síðan um aldamót 19. og 20 . aldar hefur hraunið lítið verið breitt enda hefur það gróið nokkuð á ný. Á Almenningi er einn hinna mörgu Gvendarbrunna, við gamla veginn. Almenningsnafnið mun dregið af því að þar var sameiginlegt beitiland Hraunbæjanna. Mjög nálægt Reykjanesbrautinni sunnan megin eru hinir sérkennilegu Hvassahraunskatlar. Þeir eru nokkurs konar strompar sem gas og gufur komu upp um þegar hraunið rann.

Staðsetning: Milli Kappeluhraun og Afstapahraun á Vatnsleysuströnd.

Almenningur

Almenningur

Hraunspilda sem hefur runnið úr Hrútagjárdyngju fyrir um 7.000 árum. Er dyngjan nyrst í Móhálsadalnum sem er dalur milli Sveifluháls og Núpshlíðarháls
Kapelluhraun

Kapelluhraun

Úfið og gróðursnautt hraun milli Hafnarfjarðar og Staums.  Talið er að það hafi runnið snemma á sögulegum tíma.  Í hrauninu, sunnan við Reykjanesbraut
Lambafellsgjá

Lambafellsgjá

Gjá hjá Lambafelli sem er nokkuð víð og getur verið 50 metra djúp. Hægt er að ganga eftir gjánni þar að segja yfir sumartímann. Bólstraberg má finna
Aurora Basecamp

Aurora Basecamp

Upplifunin í Aurora Basecamp er einstök á heimsvísu. Hún kennir þér allt um norðurljósin og hvernig á að finna þau. Að auki getur þú hitt norðurljósin
Hvassahraunskatlar

Hvassahraunskatlar

Áhugaverð hraundrýli í hrauni úr Hrútagjárdyngju. Þau myndast jafnan við öflugt gasútstreymi nálægt eldgíg en í þessu tilviki um 10 km frá dyngjuhvirf

Aðrir (3)

Deluxe Iceland Steinhella 17a 221 Hafnarfjörður 490-6006
Luxury ATV Borgahella 7E 221 Hafnarfjörður 777-3060
Nordur Travel Einhella 4 221 Hafnarfjörður 861-7675