Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Brúin milli heimsálfa

    Brúin milli heimsálfa

    Brúin milli heimsálfa

    Brú á Reykjanesi á plötuskilum milli Evrópu og Ameríku.  Samkvæmt jarðfræðikenningum þá þrýstast Evrasíu- og Norður- Ameríkuflekarnir hvor frá öðrum
    Stóra-Sandvík

    Stóra-Sandvík

    Stór- og Litla- Sandvík eða Sandvíkur, sunnan Hafnabergs á Reykjanesi.  Þar er vinsæll áningarstaður ferðafólks á leið um utanvert Reykjanes. Sandfjar
    Stampar

    Stampar

    Tvær gossprungur liggja frá sjó inn í land á vestanverðu Reykjanesi og mynda gígaraðir. Þessar gígaraðir hafa verið kenndar við Stampa. Gígaraðirnar
    Hafnaberg

    Hafnaberg

    Hafnaberg eru há og löng sjávarbjörg, að mestu úr hraunlögum, sunnan við gömlu verstöðina Hafnir. Nokkrar tegundir sjávarfugla verpa í þverhnípinu. Me
    Sandfellshæð

    Sandfellshæð

    Ein elsta og stærsta hraun breiða á Reykjanesi. Um er að ræða dyngjugíg sem er í Sandfellsdal. Gígurinn myndaðist á jökultíma fyrir um 14.000 árum þe

    Kalmanstjörn

    Eyðibýli í Höfnum, fyrrum höfuðból,  Suður af Kalmanstjörn eru leifar byggðar fyrr á öldum.  Þar var Kirkjuhöfn, stórbýli áður fyrr.  Herma munnmæli a
    Pláneturnar á Reykjanesi

    Pláneturnar á Reykjanesi

    Hluti af sýningu Hitaveitu Suðurnesja Orkuverið jörð sem var opnuð 2008 sýnir plánetur sólkerfisins. Eftirlíkingum af plánetum sólkerfisins hefur veri
    Junkaragerði

    Junkaragerði

    Bær í Höfnum, skammt norðan Hafnabergs.  Sagt er að bærinn heiti eftir 12-18 erlendum mönnum sem þar áttu að hafa búið kallaðir voru junkarar.  Vour þ
    Gunnuhver

    Gunnuhver

    Kröftugt hverasvæði á Reykjanesi. Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn
    Háleyjabunga

    Háleyjabunga

    Háleyjarbunga er lítil og flöt hraundyngja sem myndaðist eftir flæðigos. Dyngjan er með stórum toppgýg, 20-25 m djúpur. Háleyjarbunga er um 9.000 ára
    Skálafell

    Skálafell

    Jarðskjálftasprungur á fleti með hraunlögum yfir 8000 ára. Skálafell er byggt uppá nokkrum gosum á mjóu sprungukerfi.Efst er klepragígur af eldborgar
    Sandvík - Grindavík - Fuglaskoðun

    Sandvík - Grindavík - Fuglaskoðun

    Sandvík - Grindavík Stóra-Sandvík Stóra-Sandvík er flöt og falleg vík með stórum sandöldum og miklu lóni sem fuglar sækja mikið í. Erfitt getur reyn
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors