Skynjun
Við innkomuna í Garðinni rétt við bæjarmörkin stendur listaverkið Skynjun eftir Ragnhildi Stefánsdóttur. Verkið stendur inn í landinu og sýnir sex metra háa konu sem er samsett úr mörgum konum. Verkið er táknrænt fyrir allar þær konu sem hafa horft út á hafið og beðið eftir ástvinum sem sótt hafa sjóinn. Verkið var afhjúpað þegar Garðurinn hélt upp á 100 ára afmæli sveitafélagsins 2008.