Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Íslands Hrafnistumenn

Listaverkið Íslands Hrafnistumenn eftir Erling Jónsson var afhjúpað 2008 á Stóru-Voga túni við Stóru-Voga tanga. Á tímum árabátaútgerðar var Vatnsleysuströnd ein stærsta verstöð landsins og var verkið reist sem minnisvarði um sjómennsku og útgerð frá Vogum og Vatnsleysuströnd.

Birgir Þórarinsson í Minna- Knarrarnesi með aðstoð Birgis Guðnasonar hjá Listasafni Erlings Jónssonar áttu frumkvæði að því að minnisvarði yrði reistur. Þeir leituðu til Erlings um gerð listaverks sem skírskotaði til sjómennsku og útgerðar frá Vogum og Vatnsleysuströnd. Erlingur brást mjög vel við hugmyndinni enda sjálfur frá Vatnsleysuströnd, og úr varð verkið Íslands Hrafnistumenn.  

Erlingur fæddist í Móakoti á Vatnsleysuströnd 1920. Hann lést í Reykjanesbæ 2022. Mörg verk standa eftir hann í Reykjanesbæ og víðar. Erlingur starfaði lengi sem handavinnukennari í Keflavík og fór síðar til Noregs til að mennta sig frekar og starfaði þar síðar sem listakennari. 

Íslands Hrafnistumenn

Íslands Hrafnistumenn

Listaverkið Íslands Hrafnistumenn eftir Erling Jónsson var afhjúpað 2008 á Stóru-Voga túni við Stóru-Voga tanga. Á tímum árabátaútgerðar var Vatnsleys
Vogar

Vogar

Í Sveitarfélaginu Vogum má finna ýmsa þjónustu fyrir ferðamenn, svo sem sundlaug, golfvöll, veitingastaði og gistingu. Auk þess eru í sveitarfélaginu
Tjarnir á Vatnsleysuströnd

Tjarnir á Vatnsleysuströnd

Hluti af Þráinsskjaldarhrauni sem flæddi fyrir 10,000 árum. Hraun sem hleypur í gegnum sig mikið vatn sem er uppistaða mikils hluta fersk vatna í lan
Sundlaugin Vogum

Sundlaugin Vogum

Sundlaugin í Vogum, Vatnsleysu er fullkomlega þess virði að heimsækja.  Laugin er mjög barnvæn, í fallegu skjólsælu umhverfi og hentar fullkomlega þei
Tjaldsvæðið Vogum

Tjaldsvæðið Vogum

Tjaldsvæðið í Vogum er á gróinni grasflöt þar sem áður var knattspyrnuvöllur sveitarfélagsins við hlið Íþróttamiðstöðvar Voga. Aðstöðuhús fylgir svæði
Hótel Vogar

Hótel Vogar

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.
Hrafnagjá

Hrafnagjá

Hrafnagjá er siggengi á togsprungu. Siggengið er um 12 km langt og allt að 30 m hátt. Það er lengsta brotalínan af þeirri gerð á Reykjanesskaga og sés
Stakksfjörður

Stakksfjörður

Breiður og djúpur fjörður sem gengur til suðurs úr Faxaflóa og afmarkast að austan af Keilisnesi á Vatnsleysuströnd en af Stakksnípu í Hólmsbergi á Ro
Snorrastaðatjarnir/Háibjalli

Snorrastaðatjarnir/Háibjalli

Vinsælt útivistarsvæði sem og tjarnir þar sem er kjörið að skoða fugla. Nálægt þessi svæði er Háibjalli 10 m hár klettur. Eru báðir á náttúruminjaskr
Vogastapi

Vogastapi

Hét á landnámsöld Kvíguvogabjörg en seinna nefndur Vogastapi, stundum aðeins Stapi, einkum af heimamönnum.  Grágrýtishæð (80 m.y.s.) milli Vogavíkur o
Vatnsleysuströnd - Reykjanesbær - Fuglaskoðun

Vatnsleysuströnd - Reykjanesbær - Fuglaskoðun

Vatnsleysuströnd - Reykjanesbær Vatnsleysuströnd nær frá Vogum að Hvassahrauni (Kúagerði) í austri og er um 15 km löng. Þetta er gróðurríkt svæði, ef
2Go Iceland Travel

2Go Iceland Travel

Um 2Go Iceland Travel   Ferðaskrifstofa staðsett í Reykjanesbæ með fullt starfsleyfi frá Ferðamálastofu. Okkar helsta markmið er að kynna og sýna eins
Vatnsleysuströnd

Vatnsleysuströnd

Byggðarlag við sunnanverðan Faxaflóa, frá Hvassahrauni að innan og út að Vogastapa, gjarnan nefnd Ströndin af heimamönnum.  Alls er Vatnsleysuströnd 1
Seltjörn

Seltjörn

Tjörn þar sem liggja góðir göngustígar, tilvalin staður fyrir lautarferðir og grill. Við hliðinná er lítill skógur sem heitir Sólbrekkuskógur með áhug
Reykjanes - Seakayak

Reykjanes - Seakayak

Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
Issi Fish & Chips

Issi Fish & Chips

Kálfatjarnakirkja

Kálfatjarnakirkja

Fyrst er getið til kirkju á Kálfatjörn frá árinu 1200, en núverarndi kirkja á Kálfatjörn var vígð árið 1893 og var stærsta sveitakirkjan á landinu þeg
Minnismerki um Jón Þorkelsson

Minnismerki um Jón Þorkelsson

Minnisvarði um Jón Þorkelsson eftir Ríkharð Jónsson stendur við Innri-Njarðvíkurkirkju. Verkið er eitt af stærstu verkum Ríkharðs og var það afhjúpað
Kirkjan í Innri-Njarðvík

Kirkjan í Innri-Njarðvík

Njarðvíkurkirkja er sóknarkirkja Innri-Njarðvíkur, hún var vígð 18.júlí 1886. Saga kirkjunnar í Innri Njarðvík, nær að minnsta kosti aftir til 14.alda
Kálfatjörn

Kálfatjörn

Bær, kirkjustaður og áður prestsetur á Vatnsleysuströnd.  Prestasetur var þar til 1907 er sóknin var lögð niður til Garða á Álftanesi.  Á Kálfatjörn v

Aðrir (14)

Bus2u Heiðargerði 25 190 Vogar 692-9080
DroneTrails Grænaborg svæði 1 190 Vogar 616-8068
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar Kálfatjörn 190 Vogar 424-6529
Minna Knarrarnes Minna Knarrarnes 190 Vogar 897-6424
Myndasafn Minjafélagsins Vogar 190 Vogar 440-6200
Reykjavik Private Torus & Transfer Mýrargata 2 190 Vogar 616-2748
Total Tours Heiðargerði 18 190 Vogar 699-6698
Valtýr Gunnlaugsson Heiðargerði 18 190 Vogar 699-6698
Ingib.thor Photography Travel Tours Svölutjörn 11 260 Reykjanesbær 866-2583
Magical Sky Iceland Guðnýjarbraut 21 260 Reykjanesbær 895-6364
Nordix Svölutjörn 57 260 Reykjanesbær 868-0329
Nordix Svölutjörn 57 260 Reykjanesbær 868-0329
Reykjanes Excursions Reynidalur 1 260 Reykjanesbær 786-2400
Stapagrill Tjarnabraut 24 260 Reykjanesbær 426-5050