Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Um land allt er fjöldinn allur af sundlaugum, stórum og smáum. Á Reykjanesi eru sex sundlaugar og þær eru allar upphitaðar.

Sundlaugarnar eru opnar allan ársins hring og eru gríðarlega vinsælar jafnt hjá heimamönnum sem ferðamönnum.

Sundlaugin Vogum
Sundlaugin í Vogum, Vatnsleysu er fullkomlega þess virði að heimsækja.  Laugin er mjög barnvæn, í fallegu skjólsælu umhverfi og hentar fullkomlega þeim sem vilja njóta afslappaðs andrúmslofts.  Verið velkomin í sund til okkar í Vogum. Hægt er að leigja út fasta tíma, eða staka í íþróttasalnum hjá okkur.  Endilega verið í sambandi til að fá upplýsingar um lausa tíma. HeimilisfangHafnargata 17190 VogarSími: 440 6220  Í boðiÍþróttasal 30,3 x 15,9 metrar. Sundlaug 16,66x8 metrar. Heitur pottur með nuddi, 41° C. Ljósabekkur.  Þreksalur. Sumaropnun íþróttamiðstöðvar (1. júní - 22. ágúst):07:00 til 21:00 virka daga 10:00 til 16:00 um helgar.  Opnunartími þreksalar:07 til 21:00 virka daga10 til 16:00 um helgar.  Vetraropnun íþróttamiðstöðvar (23. ágúst - 31. maí):06:30 til 20:30 virka daga10:00 til 16:00 um helgar. Opnunartími þreksalar:06:30 til 22:00 frá mánudegi til fimmtudags06:30 til 21:00 á föstudögum.
Sundlaugin Sandgerði í Suðurnesjabæ
Afgreiðslutími: 1.sept. – 31.maí: Virkir dagar: kl. 07:00 - 20:30 Helgar: kl. 10:00 - 16:00 Þreksalur opinn á sama tíma 1.júní – 31.ágúst Virkir dagar: kl. 07:00 – 21:00 Helgar: Kl. 09:00 – 17:00 Í boði er: Íþróttasalur. Æfingasalur. 25 m Sundlaug. Rennibrautin "Hrollur". Rennibrautin "Buna". Vaðlaug. Heitur pottur með nuddi, 38° C. Heitur pottur, 40° C. Þrektækjasalur. Gufubað.
Sundlaugin Garði í Suðurnesjabæ
Afgreiðslutími: 1.júní- 31.ágúst Virkir dagar:  06:00 - 21:00 Helgar:         09:00 - 17:00 Frá 1. sept. - 31.maí Virkir dagar: 06:00 - 08:00 og 15:00 - 20:30 Laugard, sunnud:10:00-16:00 Í boði er: 25 m sundlaug Tveir heitir pottar Rennibraut Gufubað Vaðlaug Líkamsrækt Íþróttasalur Ljósabekkir  
Vatnaveröld
Vatnsleikjagarðurinn Vatnaveröld er yfirbyggður vatnsleikjagarður fyrir alla fjölskylduna. Þar er boðið upp á fjölbreytt leiktæki fyrir yngstu kynslóðina, vatnið er upphitað og þægilegt. Velkomin í sund Í sundmiðstöðinni er 25 metra útilaug og 4 setlaugar og eimbað. Að auki er ein glæsilegasta 50 metra innilaug landsins. Sérklefi til að klæða sig úr og í er í boði fyrir þá sem það kjósa. Nánari upplýsingar um þjónustu og opnunartíma má finna inn á vefsíðu Vatnaveraldar .
Sundlaugin Njarðvík
Afgreiðslutími:Sjá opunartíma hér .  Í boði:16 metra innilaugHeitir pottarGufa