Kaffi Duus var opnað 26. nóvember 1998 sem lítið kaffihús með sæti fyrir um 30 manns en hefur stækkað á undarförnum árum og getur í dag tekið á móti háttí 180 manns. Veitingastaðurinn býður upp á fjölbreyttan og ljúffengan matseðil, frá indverskum sérréttum að hætti kokksins eða ljúffengum sjávarréttum úr gæða hráefni af svæðinu.
Húsið er staðsett við gömlu Duus húsin við smábátahöfnina í Keflavík, með frábæru útsýni yfir höfnina að Berginu sem er lýst upp á kvöldin.