Berg er glæsilegt 36 herbergja hótel hannað í skandinavískum stíl. Staðsett við Keflavíkurberg með útsýni yfir
smábátahöfnina í einungis 7 mínútna aksturfjarlægð frá Keflavíkurflugvelli.
Gestir hótelsins hafa afnot af sérlega skemmtilegri setlaug sem er á annarri hæð og vísar í átt að smábátahöfninni.