Eldgos á Reykjanesi
Vinsælir áfangastaðir
Brúin milli heimsálfa
Byggð hefur verið brú á milli "plötuskilanna" upp af Sandvík á Reykjanesi þar gefst kostur á að upplifa það að ganga á milli heimsálfa (jarðfræðilega séð) Fólki að kostnaðarlausu.
Lesa meira
Stampar
Stampar
Tvær gossprungur liggja frá sjó inn í land á vestanverðu Reykjanesi og mynda gígaraðir.
Þessar gígaraðir hafa verið kenndar við Stampa. Gígaraðirnar eru frá tveimur tímaskeiðum og fylgja stefnunni SV-NA sem er algengasta sprungustefna á Reykjanesi. Sú eldri myndaðist í gosi á tæplega 4 kílómetra langri sprungu fyrir 1.800-2000 árum.
Lesa meira
Karlinn
Karlinn
Karlinn (Karl) er um 50-60 metra hár klettur eða forn gígtappi sem stendur tignarlegur í hafinu úti fyrir Valahnúk þar sem sjávaraldan hefur rofið klettinn um áranna rás. Karlinn er afar vinsæll meðal ferðamanna og ljósmyndara enda er hann mikilfenglegur og sérstaklega þegar aldan skellur á með miklum ofsa.
Lesa meira
Vitarnir á Garðskaga
Sjáðu hæsta vita á Íslandi við einstaka hvíta strönd og þar sem fuglaífið blómstrar. Gamli vitinn hefur líka góða sögu að segja.
Útsýnið yfir logandi Snæfelljökul er engu líkt í fallegu sólsetri.
Lesa meira
Hverasvæði
Seltún
Seltún í Krýsuvík er kröftugt hverasvæði um þar sem mikil litadýrð prýðir svæðið. Góðir pallastígar eru í Seltúni svo gestir geta hættulaust litið berum augum á búbbandi leir gíga og forvitnilega gufu gíga.
Lesa meira
Kleifarvatn
Kleifarvatn
Munnmæli herma a skrímsli hafi haldið sig við Kleifarvatn og sést þar endrum og eins. Á það að hafa verið ormskrímsli, svart að lit og á við meðal stórhveli að stærð.
Lesa meira
Reykjanesviti
Tignarlegur viti stendur á Suðvesturodda Reykjaness og hefur staðið á Bæjarfelli þar frá árinu 1908.
Lesa meira
Viðburðalisti
Fréttir
-
Fjölmenn Mannamót og fróðleg Ferðaþjónustuvika
Metfjöldi mætti á Mannamót í Kórnum í Kópavogi, sem er stærsti viðburður íslenskrar ferðaþjónustu. Um 1.200 manns frá öllum landshlutum sóttu viðburðinn, ýmist til að kynna starfsemi sína eða sem gestir. Líkt og áður átti Reykjanes sína fulltrúa á Ma… -
Markaðsstofa Reykjaness leiðir Interreg NPA verkefni um nærandi ferðaþjónustu
Verkefnið miðar að því að innleiða og styrkja nærandi ferðaþjónustu á Norðurslóðum. -
Eldgosi lokið á Reykjanesi
Eldgosið sem hófst 20. nóvember, lauk 8. desember. -
Hvernig getum við stutt við íslensku í ferðaþjónustunni?
Menntamorgun ferðaþjónustunnar 4. desember
Fylgdu okkur og
upplifðu Reykjanes
upplifðu Reykjanes
#visitreykjanes @visitreykjanes