Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Eldgos á Reykjanesi

⚠ Allt um eldgos á Reykjanesi
Hér má finna allar upplýsingar um eldgos á Reykjanesi á einum stað. Gos hófst 20. nóvember 2024 á Sundhnúksgígaröðinni. Gos er enn í gangi. Mikilvægt er að afla sér upplýsinga um aðstæður áður en haldið er af stað á svæðið. Uppfærðar upplýsingar um gosin og aðgengi að þeim má finna hér.
Einstakt á heimsvísu
Bláa Lónið
topp 10
Fyrir börnin
Matarkistan Reykjanes
Veitingar
Vitar
Léttu þér gönguna
Ferðir að gosinu
Reykjanes Geopark
Reykjanes UNESCO Global Geopark

Vinsælir áfangastaðir

Fréttir

  • Mynd úr eftirlitsflugi almannavarna 20. nóvember 2024

    Eldgos hafið að nýju á Reykjanesi

    Eldgos hófst að nýju við Stóra Skógfell, á svipuðum slóðum og gosið í ágúst.
  • Ferðaþjónustuvikan 2025

    Ferðaþjónustuvikan 2025 verður haldin dagana 14.-16 janúar. Sem fyrr verður lögð áhersla á að auka vitund um mikilvægi ferðaþjónustu og efla samstarf og fagmennsku í greininni með fróðlegri og skemmtilegri dagskrá. Aðstandendur Ferðaþjónustuvikunnar …
  • Reykjanes II er nú komin út og fáanleg í vefsölu.

    Ný ljósmyndabók frá Reykjanes Geopark

    Reykjanes II er glæsileg ný ljósmyndabók sem er samstarfsverkefni Reykjanes UNESCO Global Geopark, Visit Reykjanes og ljósmyndarans Þráins Kolbeinssonar. Í bókinni eru myndir af eldhræringum síðustu ára í bland við nýjar myndir af stórbrotinni náttúr…
  • 400 þátttakendur sóttu ráðstefnu á Reykjanesi

    Í byrjun október stóð Reykjanes jarðvangur (Reykjanes UNESCO Global Geopark) að alþjóðlegri ráðstefnu evrópskra jarðvanga í Hljómahöll í Reykjanesbæ. Ráðstefnan sjálf stóð yfir í tvo daga með erindum og vinnustofum, auk dagsferða um Reykjanesið á þriðja degi. Rétt um 400 þátttakendur frá 30 löndum og yfir 190 jarðvöngum og stofnunum, sóttu ráðstefnuna, þar sem boðið var upp á um 230 erindi og vinnustofur.
Fylgdu okkur og

upplifðu Reykjanes