Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Eldgos á Reykjanesi

⚠ Allt um eldgos á Reykjanesi
Hér má finna allar upplýsingar um eldgos á Reykjanesi á einum stað. Síðasta gos hófst í nóvember 2024 á við Sundhnúk og lauk 9. desember. Kvikuhlaup er hafið að nýju á sama stað. Mikilvægt er að afla sér upplýsinga um aðstæður áður en haldið er af stað á svæðið. Uppfærðar upplýsingar um gosin og aðgengi að þeim má finna hér.
Einstakt á heimsvísu
Bláa Lónið
topp 10
Fyrir börnin
Matarkistan Reykjanes
Veitingar
Vitar
Léttu þér gönguna
Ferðir að gosinu
Reykjanes Geopark
Reykjanes UNESCO Global Geopark

Vinsælir áfangastaðir

Viðburðalisti

Fréttir

  • Yfirlitsmynd Sundhnúksgígar. Mynd: Ingibergur

    Eldgos hafið og lokunarpóstar uppfærðir

    Eldgos er hafið syðst á Sundhnúksgígaröðinni, norðan Grindavíkur.
  • Mynd frá Reykjanesi meðal þeirra bestu í heimi

    Ljósmynd frá Reykjanesi hefur verið valin sem ein af bestu náttúruljósmyndum heimsins á síðasta ári. Verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi myndir í flokki náttúruljósmynda. Myndir sýnir rennandi hrauntungur sem þekja Grindavíkurveg um vetur. Ljós…
  • Auknar líkur á nýju eldgosi á Reykjanesi

    Upplýsingar um aðgengi og viðbragð. Uppfært 27. febrúar 2025
  • Námskeið í efnisgerð

    Markaðsstofa Reykjaness í samstarfi við Digido býður uppá námskeið í efnisgerð fyrir vefi og leitarvélabestun.Viltu bæta færni þína í efnisgerð og ná betri árangri á netinu? Þetta námskeið er hannað fyrir þá sem vilja skapa markvisst og áhrifaríkt ef…
Fylgdu okkur og

upplifðu Reykjanes